Ljós á hólinn við Breiðagerðisskóla (kastarar)

Ljós á hólinn við Breiðagerðisskóla (kastarar)

Hóllinn við Breiðagerðisskóla er vel nýttur á veturna fyrir börnin í hverfinu. Um leið og snjórinn sést á hólnum eru krakkar mættir þar til að renna sér á þotum og sleðum. Þegar skamdegið er sem mest er þörf á að lýsa upp þetta svæði. Það ætti ekki að vera flókin framkvæmd þar sem ljósastaurar í Breiðagerði gætu tengst ljóskösturum sem lýsa á hólinn.

Points

það er meira að segja staur við hólinn - það þarf bara að setja ljós sem beinist í átt að hólnum.

Æskilegt er að hvetja börn til útiveru og leik og nýta vel þau grænu svæði sem eru til staðar í hverfinu.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information