Göngustígur frá Gufunesi út í Viðey að hluta til í glærum stokk

Göngustígur frá Gufunesi út í Viðey að hluta til í glærum stokk

Með því að gera göngustíg út í Viðey stækkar útivistarsvæði Reykjavíkur til muna. Auðvelt aðgengi að eynni án þess að hafa áhyggjur af seinasta bát eða siglingaáætlun mundi auka möguleika á útivist á svæðinu. Glær stokkur eða rör að hluta til neðansjávar gefur tækifæri á að njóta lífríki sjávar og getur orðið skemmtileg viðbót við afþreyingu í borginni.

Points

Viðey er frábær staður og gaman að koma þangað til að njóta alls þess sem eyjan býður upp á. Það er einnig frábært að geta skoðað fiskana í sjónum og önnur dýr sjávar á leiðinni! Getur verið skemmtilegt og fróðleigt fyrir alla, börn, konur og karla!

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information