Verslunarhúsnæði við Arnarbakka lagfært/fjarlægt

Verslunarhúsnæði við Arnarbakka lagfært/fjarlægt

Við Arnarbakka er verslunarhúsnæði, sem hefur lengi staðið autt og er í niðurníðslu. Annað hvort þarf að gera það upp og koma nýrri starfsemi í það, eða fjarlægja það. Það mætti t.d. hugsa sér að það gæti nýst í einhvers konar félagastarfsemi, eða jafnvel í einhverja starfsemi tengda Breiðholtsskóla, enda stutt á milli.

Points

Það er mikill lýtir á okkar ágæta hverfi verslunarhúsnæðið, sem lengi hefur staðið autt við Arnarbakka. Það þarf annað hvort að lagfæra það og gefa nýtt hlutverk, eða fjarlægja, því það gefur hverfinu sóðalegt útlit.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information