Hraðahindrun á Grænastekk v göngu -og hjólsastígs í Elliðaárdal/Fossvogsdal

Hraðahindrun á Grænastekk v göngu -og hjólsastígs í Elliðaárdal/Fossvogsdal

Það er vinsæll göngu -og hjólastígur í Elliðárdal/Fossvogsdal yfir Grænastekk en margir bílstjórar fara þarna um á yfir 30km hraða, þó gatan sé með 30 km hámarkshraða. Með hraðahinduninni væri komin bein leið yfir Grænastekk; þ.e.a.s. það þyrfti ekki að missa hæð við að fara niður á Grænastekkinn því nokkur hæðamunur er á gangstéttinni og Grænastekk. Það ætti að setja Zebrabraut og gangbrautarskilti við hraðahindrunina.

Points

Bætir um leið snjómokstur og gangandi sjást betur

Það er 30 km hámarksskilti við byrjunina á Grænastekk við Stekkjabakka en það tekur enginn mark á því. (Kannski vegna þess að leiðin liggur niður í móti frá gatnamótunum). Ef þessi bunga/hindurn væri komin þyrftu bílstjórar að hægja á sér.Þetta gæti líka hjálpað til við snjómoksturinn á göngustígnum

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information