Hraðamælingaskilti með ljósum

Hraðamælingaskilti með ljósum

Væri nauðsynlegt að fá slík skilti við Arnarbakkann þar sem hámarkshraði er 30 km, þ.e. við Eyja- og Dvergabakka. Þessi skilti standa víða um borgina, t.d. í Skeiðarvogi og á allmörgum stöðum.

Points

Þar sem engin gangbrautarljós eru þarna á Arnarbakkanum né undirgöng fyrir skólabörn þá finnst mér nauðsynlegt að einhver aðgerð til varnar hraðakstri sé framkvæmd. Þetta er ekki dýr né flókin framkvæmd, en hefði mikil áhrif.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information