Hjólastígur meðfram allri Háaleitisbrautinni

Hjólastígur meðfram allri Háaleitisbrautinni

Færum okkur í nútímann og setjum hjólastíga meðfram allri Háaleitisbrautinni. Við vitum að hljólreiðar er vinstvænn og ört vaxandi samgöngumáti og mikill vilji er innan hverfisins Háaleiti og Bústaðir að draga úr akandi umferð götunnar. Hjólastígur meðfram allri Háaleitisbrautinn er mikil samgöngubót fyrir hverfið og alla borgina.

Points

Hjólandi umferð fer ört vaxandi og mikilvægt að skipulag í samgöngumálum taki tillit til þess. Það er mikið öryggisatriði fyrir alla í umferðinni að afmarkaðir hjólastígar séu fyrir hendi. Það myndi vera mikil samgöngubót að fá hjólastíg meðfram allri Háaleitisbraut og vonandi mun hann einnig draga úr akandi umferð í hverfinu.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information