Endurbætur á Fólkvangi Kjalarnesi
Fólkvangur er miðpunktur félagslífs á Kjalarnesi, og notkun hans á bara eftir að aukast. Það sem vantar hins vegar þar er eftirfarandi: Gera við leka, það er auðvitað fáránlegt að húsið haldi ekki vatni. Það vantar svið í húsið (svipað og var). Skilrúm milli sala (eins og það var). Almennileg gluggtjöld fyrir alla glugga (möguleiki á myrkvun fyrir sýningar á tjaldi). Og svo mætti gera huggulegra fyrir utan húsið, helluleggja o.þ.h.
This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation