Bætt lýsing við göngustíga í Seljahverfi.

Bætt lýsing við göngustíga í Seljahverfi.

Nú í svartasta skammdeginu kemur vel fram hversu illa upplýstir göngustígarnir eru í Seljahverfi. Bæði er langt á milli ljósastaura þannig að myrkur verður á milli stauranna og svo virðist sem að ljósaperur séu daufar. Lýsing við tjörnina í hverfinu er ábótavant þar sem ekki eru neinir staurar inn í garðinum við tjörnina nema við einn göngustíg sem fer í gegnum garðinn. Þá er mjög dimmt við skólalóð Ölduselsskóla bæði við bílastæði sem og á göngustígum sem umlýkja skólalóðina.

Points

Mikilvægt er að bæði börn og fullorðnir sem þurfa að koma gangandi að skólum Seljahverfis finnist það ekki öruggt á göngustígum þar sem þeir eru svo myrkvaðir í svartasta skammdeginu

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information