Einarsgarður
Einarsgarður á horni Laufásvegar, Barónsstígs og Smáragötu er menningarlega og sögulega merkur staður. Þar er upphaf gróðrarstöðva og skógræktar á höfuðborgarsvæðinu. Þar eru merk tré frá þeim tíma. Grjóthleðslur úr handhöggnu grjóti úr Öskuhlíðinni. Þetta er merkur sælureitur í borginni. Þessum garði er nú ógnað. Lagfærum hann og komum fyrir einföldum leiktækjum. Börn í nágreninu þurfa að fara langa leið niður í Hjómskálagarð, yfir mikla umferðargötu, til að komast í næsta leiktæki. Ótækt.
This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation