Grisja kjarrið við Breiðholtsbraut með göngustígum

Grisja kjarrið við Breiðholtsbraut með göngustígum

Grisja ætti kjarrið beggja vegna við Breiðholtsbraut og gera í leiðinni stígakerfi um það. Það gæti verið bara 50 cm breiður stígur sesm gerður væri úr saginu úr grisjuninni

Points

það vantar fleiri mjúka göngustíga í Beiðholtið. Einnig myndi grisjunin bæta ásýndina og hækka tréin með árunum

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information