Breyta húsi héraðsdóms á Lækjartorgi í verlsunarmiðstöð
Ég hef tekið eftir því að færri og færri verlsanir eru í miðbænum. Mér finnst að það eigi að auka hlut verslunar og þjónustu í miðborginni. Tilvalið er að breyta dómshúsi Héraðsdóms Reykjavíkur í verslunarmiðstöð með mörgum verslunum og þjónustustöðum.
Vissulega væri mikil fegrun í því að losna við Héraðsdóm af Lækjartorgi, en þá ætti að færa húsið aftur í fyrra form - enda nú eins og algert skrímsli, samsett úr mismunandi pörtum! En lausnin er svo sannarleg ekki verslunarmiðstöð!
Náttúrugripasafnið hefur verið í kössum í X mörg ár, væri þetta hús ekki frábær staður fyrir það ?
This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation