Gönguljós á vegakaflan frá gatnamótum Miklab-Kringlum og kringlum-Háaleitisbraut

Gönguljós á vegakaflan frá gatnamótum Miklab-Kringlum og kringlum-Háaleitisbraut

Ég vil frá gönguljós á vegkaflan sem nær frá gatnamótum Miklubrautar, Kringlumýrarbrautar og Kringlumýrrabrautar, Háaleitisbrautar. Þetta er langur vegkafli sem er aðskilinn með girðingu og það er vont að komast þarna yfir. Það væri gott að fá gönguljós á miðjan vegkaflann.

Points

Ég hef búið í nágreni við þessa götu síðastliðin 30 ár. Áður fyrr var auðvelt að komast yfir þennan kafla þar sem umferðin var minni og það var ekki girðing á milli. Nú þurfa gangandi vegfarendur að fara um önnur hvor gatnamótin. Bæði þessi gatnamót eru mjög hættuleg. Sértaklega gatnamót Háaleitisbraut-Kringlumýrarbraut. Á þessum gatnamótum hef ég næstum drepist. Ég náði að stökkva frá bílunum. Ég hef aldrei orðið jafn hrædd. Það er ekki í eina skiptið sem það hefur gerst.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information