Gróðursetja tré meðfram Bústaðavegi

Gróðursetja tré meðfram Bústaðavegi

Gróðursetja tré meðfram hitaveitustokki á Bústaðavegi við Efstaland, Hörðaland og Kelduland

Points

Þetta verkefni var kosið til framkvæmda 2013 en hefur ekki enn verið framkvæmt og vonandi ekki gleymt!

hvernig væri að stofna tjáræktarfélag stofnbrauta sem stendur straum af því að finna sjálfboðaliða við að ættleiða nokkra metra hérn og þar af trjábeltum og til að miðla styrk-fé frá borginni og öðrum aðilum til þeirra sem taka þessi svæði í fóstur.

Mjög mikilvægt fyrir hverfið og íbúa að gróðursetja þarna sem allara fyrst vöxtulega tré - helst fjölbreyttar tegundir.

Frábær hugmynd. Mjög mikilvægt að gróðursetja á þessu svæði.

Frábær hugmynd. Mjög mikilvægt að gróðursetja á þessu svæði.

Þessi hugmynd hefur líka mikið gildi varðandi skjólmyndun, til að minnka strekkingur sem dynur á efstu blokkunum.

Hver er staðan á þessu verkefni? Stendur til að framkvæma þetta á næstunni?

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information