Grindverk neðst við Kringlumýrarbraut, austan megin

Grindverk neðst við Kringlumýrarbraut, austan megin

Setja upp grindverk austan megin við Kringlumýrarbraut frá strætóskýli að Grand Hóteli til að varna börnum að hlaupa út á götu.

Points

Mikil umferð er um göngustíginn sem liggur meðfram Kringlumýrarbraut Laugardalsmegin, ekki síst af börnum sem búa í hverfinu og þá helst þeim sem búa í Laugateigi og Sigtúni. Kringlumýrarbraut er stofnæð þar sem fólk keyrir hratt - þar er auðvelt að hugsa sér að bolti gæti skotist út á götu og barn eftir. Þetta ætti að vera ódýr framkvæmd og í sjálfu sér erfitt að sjá neina sérstaka ókosti við hana.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information