Housing First

Housing First

Í Bandaríkjunum, Kanada og Evrópu hafa undanfarin ár verið gerðar tilraunir með svokallað Housing First Program, þar sem heimilislausum er strax komið í eigið húsnæði, án milliþrepa eins og gistiskýla og sambýla, og án kröfu um að áfengis- eða fíkniefnameðferð sé lokið. Þetta virðist hafa gefist vel, auk þess að spara yfirvöldum háar upphæðir. Nánari upplýsingar má finna á www.socialstyrelsen.dk/housingfirsteurope

Points

Erlendis hlýst mikill kostnaður, að ekki sé minnst á þjáningar, vegna krónísks heimilisleysis. Ekki er ástæða til að ætla að annað eigi við hér. Með því að koma heimilislausum sem fyrst af götunni og í húsnæði með stuðningi mætti spara fé, minnka álag á bráðamóttöku og lögreglu, og hjálpa fólki að verða aftur virkir þáttakendur í samfélaginu.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information