Upplyfting a umhverfi við Fellagarða - fá fyrirtæki i lið

Upplyfting a umhverfi við Fellagarða - fá fyrirtæki i lið

Hvernig væri að hressa upp a byggingar við Fellagarða og þar i kring. Umhverfið er vaegast sagt ömurlegt og virkilega leiðinlegt að ganga þar um. Hvernig væri að rífa gamlar onothæfar byggingar, laga kanta og gangstettar, mala þær byggingar sem eru i lagi. Það er virkilega mikil þörf a að hressa upp a umhverfið þarna og gerði hverfið að örlítið aðlaðandi íbúðarhverfi fyrir ungt fjolskyldufolk!! Væri örugglega hægt að fá fyrirtæki a svæðinu i lið sem og íbúa.vantar að geta nýtt svæðið fyrir íbuan

Points

Mikil þörf a að gera svæðið Meira aðlaðandi ekki síst i ljósi ibuafjolda a svæðinu sem og að fá etv ný fyrirtæki a svæðið. Þetta er kjörið svæði til þess að efla og laða að nýja íbúa sem og einnig þau fyrirtæki sem eru nú þegar a svaedinu

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information