Blakdeild Fylkis hefur barist fyrir að fá strandblakvelli við Fylkissvæðið undanfarin ár en illa gengið. Mikill uppgangur hefur verið í strandblaki undanfarin ár. Hægt er að koma 2 völlum fyrir án mikillar fyrirhafnar við Árbæjarlaug. Væri þetta mjög góð viðbót við útivistarparadísina við Elliðarárd
Tel nauðsynlegt að auka fölbreytni íþróttatækifæra allra aldurshópa í Árbæ og því er strandblaksvöllur kærkominn vðbót.
Strandblak er núna stundað allan ársins hring þar sem Sporthúsið hefur tekið í notkun strandblakvelli innanhúss. Fagrilundur er með 2 velli í Elliðarárdalnum sem mikil ásókn er í og erfitt að fá tíma á sumrin. Mikilvægt er að hafa strandblakvelli í hverfinu svo ekki þurfi að keyra eða ákveða með dags fyrirvara hvort maður ætlar að skjótast og spila. Margar keppnir eru haldnar allt sumarið í strandblaki um allt land.
Ég styð þessa hugmynd
Fábær hugmynd
This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation