Gangstéttir í Hólahverfi

Gangstéttir í Hólahverfi

Það vantar gangstéttir á sumum stöðum í Efra Breiðholti eins og til dæmis við Gerðuberg og Suðurhóla. Gangstéttir við þessar götur eru ekki samfelldar og verða því gangandi vegfarendur að fara yfir götuna (eins og til dæmis í Suðurhólum) til þess að geta haldið ferð áfram á gangstétt.

Points

Hér er um umferðaröryggismál að ræða fyrir gangandi vegfarendur jafnt sem akandi.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information