Gera Grensásveg að vistvænlegri götu

Gera Grensásveg að vistvænlegri götu

Mjög mikil bílaumferð er við Grensásveg og ekkert pláss fyrir gangandi og hjólandi eins og einkennir Skeifuna og þetta svæði. Það ætti að taka þessa götu í gegn, Með breiðum göngugötum, hjólastígum, markvissri gróðursetningu (skjólmyndun) og bekkjum. Skapa mannlegt, vistvænt umhverfi. Þarna er mikið af veitingastöðum og starfsemi í kring sem gætu einnig hagnast af slíkum aðgerðum.

Points

Mjög mikil bílaumferð er við Grensásveg og ekkert pláss fyrir gangandi og hjólandi eins og einkennir Skeifuna og þetta svæði. Það ætti að taka þessa götu í gegn, Með breiðum göngugötum, hjólastígum, markvissri gróðursetningu (skjólmyndun) og bekkjum. Skapa mannlegt, vistvænt umhverfi. Þarna er mikið af veitingastöðum og starfsemi í kring sem gætu einnig hagnast af slíkum aðgerðum.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information