Endurnýja girðingu við frístundaheimilið Sólbúa

Endurnýja girðingu við frístundaheimilið Sólbúa

Sólbúar er frístundaheimili við Breiðagerðisskóla. Girðing á milli lóðar þeirra og nokurra garða við Mosgerði er ónýt og þarf að endurbyggja.

Points

Það er nauðsynlegt að hafa þessa girðingu í lagi vegna þess að annars er stöðugur straumur barna úr gæslunni inn í garða íbúa og allskonar dót og jafnvel grjót flýgur inn í þá. Þetta er starfsemi á vegum borgarinnar og hún ber því ábyrgð á því að álag á nágrannana sé ekki of mikið.

Það eru fjölmörg börn sem sækja Sólbúa með tilheyrandi ágangi á umhverfið eins og eðlilegt er. Það er hins vega ólíðandi að nágrannar RVK borgar/ sólbúa þurfi að líða fyrir framkvæmdaleysi borgarinnar. Börnin valsa á milli skólalóðar og lóða nágranna þar sem þau eru ekki undir eftirliti né örugg. Girðingin er fiskin og léleg og ef gert er við götin er ekki mikið mál að sparka ný göt á öðrum stað. Það þarf að skipta um alla girðingun og endurnýja hana frá grunni til að tryggja öryggi.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information