Fá sjávarpotti í sundlaug Grafarvogs og hafa lauginga opna á kvöldin um helgar

Fá sjávarpotti í sundlaug Grafarvogs og hafa lauginga opna á kvöldin um helgar

Þetta kostar ekki mikið, sundlaugin er til staðar og pláss fyrir einn pott enn. Mundi gefa atvinnu fyrir einhvern og héldi unglingunum í hollustu og ekki langt í burtu.

Points

Bætir heilsuna hjá öllum og heldur unglingunum í heilbrigðum lífsháttum, þá er ég að tala um að þeir geti stundað lauginga á kvöldin um helgar.

Hvað er betra á laugardagskvöldi fyrir barnafólkið en að skella sér í laugina og setja svo stubbana í náttfötin?

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information