Gangstéttir við Seljabraut

Gangstéttir við Seljabraut

Í stað grasbletta fyrir framan hús við Seljabraut ætti að steypa gangstéttir þar sem grasið er alltaf eitt moldarflag.

Points

Tiltölulega nýbúið er að lagfæra grasbletti fyrir framan hús við Seljabraut en þeir voru strax eyðilagðir aftur með því að leggja þar bílum. Mun snyrtilegra væri að steypa þar gangstéttir.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information