Göngubraut og -ljós yfir Háaleitisbraut til móts við Efstaleiti

Göngubraut og -ljós yfir Háaleitisbraut til móts við Efstaleiti

Það sárvantar göngu-/sebrabraut og gönguljós yfir Háleitisbraut til móts við Efstaleiti, þar sem strætisvagnaskýlið er - göngustígurinn sem liggur eftir hitaveitustokkunum. Það er töluverð umferð bæði gangandi og hjólandi vegfarenda sem fer þarna um, bæði til að sækja heilsugæslu, verslun og skóla.

Points

Ómögulegt að hafa gangstíg sem tekur enda við miðja umferðargötu og heldur áfram hinum megin hennar, en engin leið önnur en að taka sénsinn að það sé enginn bíll að koma og hlaupa yfir ef maður ætlar á annað borð að nota göngustíginn.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information