Rusladallar í Öskjuhlíð.

Rusladallar í Öskjuhlíð.

Rusladallar eru nauðsynlegir við gangstíga á almenningsútivistarsvæði.

Points

Á þessu fallega útivistarsvæði sem Öskjuhlíðin er, eru engir rusladallar. Þetta er að sjálfsögðu ekki hægt. Þarna er oft mikið rusl í kanti göngustíganna. Hundaeigendur (er það sjálf) eiga það til að skilja eftir poka með innihaldi í kanti stíganna. Þetta er auðvitað ekki hægt. Það er heldur engir rusladalla við Perluna sem mér finnst nú undarlegt.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information