Gera hitaveitustokkana fyrir ofan Ásgarð að vinsælli gönguleið með auknum gróðri

Gera hitaveitustokkana fyrir ofan Ásgarð að vinsælli gönguleið með auknum gróðri

Með bekkjum, trjám og öðrum gróðri væri hægt að búa til mjög vinsæla gönguleið eins og "The Highline Park" á Manhattaneyju í New York. Auðvitað mætti lagfæra stærra svæði meðfram hitaveitustokknum en fyrir ofan Ásgarð. Stærð svæðis, hönnun þess og umfang kostnaðar stjórnast af því fjármagni sem til staðar er.

Points

Það mætti bæta umhverfið þarna mikið og möguleika til útivistar og samveru með bekkjum, auknum trjágróðri og öðrum gróðri.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information