Útilistaverk í Bakkahverfi

Útilistaverk í Bakkahverfi

Nóg er af opnum svæðum í Bakkahverfi, sem mætti prýða með (stórum) útilistaverkum. Það yrði til mikillar prýði, auk þess að vera lyftistöng fyrir hverfið, sem á það skilið, eftir langvarandi vanhirðu.

Points

Með uppsetningu útilistaverka í hverfinu er ég viss um að íbúar meti meira og beri meiri virðingu fyrir umhverfi sínu, auk þess að vera til mikillar prýði.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information