Laga leiksvæðið á Fálkaborg og innkeysluna hjá Fálkaborg

Laga leiksvæðið á Fálkaborg og innkeysluna hjá Fálkaborg

Það þarf að endurnýja leiktækinn á leiksvæðinnu. Hafa þetta svoldið barnvænna. Og það þarf að stækka bílastæðin fyrir utan leikskólan. Laga innkeyrsluna sem er svo holótt að það er eins og þvottabretti og getur skemmt bíla sem eru lágir.

Points

Það eru fá og gömul leiktæki inná leiksvæði Leikskólans Fálkaborg í neðra Breiðholti. Sem þyrfti að fá eitthvað aðhald. Og svo með innkeysluna á leikskólann, það er pláss fyrir kannski 6-7 bíla í einu og innkeyrslan er svo holótt að það er eins og að keyra yfir þvottabretti, mjög djúpar holur sem geta eiðilagt bíla, kannski aðalega lága litla bíla. Það þyrfti að stækka bílastæða planið og laga allar holur áður en eitthvað slys verður þarna.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information