Félagsbústaðir verði ekki lengur hlutafélag í eigu borgarinn

Félagsbústaðir verði ekki lengur hlutafélag í eigu borgarinn

Félagsbústaðir verði ekki lengur hlutafélag í eigu borgarinn

Points

Félagsbústaðir hf er hlutafélag alfarið í eigu Rvk en starfar sem hf á frjálsum markaði gagnvart leigutökum. Til þess að fá úthlutað fél. húsnæði þarf velferðarsvið að ákveða um það skv. lögum um fél.húsnæði sveitarfélaga. Það er s.k. stjórnvaldsákvörðun. Um leið fél húsnæði er úthlutað er hann ekki lengur á vegum Rvk. Umboðsmaður alþingis sendi borginni fyrirspurn 31.12.08 og óskaði svars 9.2. 09 en það hefur enn ekki borist.http://www.umbodsmaduralthingis.is/ViewCase.aspx?Key=1267&skoda=mal

Borgin á að svara umboðsmanni og kynna svarið sem og álit og hugsanlegar breytingar á þessu. Það er mögulega mannréttindabrot að setja félagslegt húsnæði sveitarfélags í hendur hlutafélags sem þó er alfarið í eigu borgarinnar en virkar eins og hlutafélag á markaði.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information