Endurnýja leiktæki á leikvelli við Ofanleiti 3-17

Endurnýja leiktæki á leikvelli við Ofanleiti 3-17

Leiktæki eru úr sér gengin, brotin og tími á að endurnýja janvel með einhverju spennandi eins og kofa eða rennibraut. Einnig mætti skoða að girða svæðið af að hluta amk vegna þess að stundum eru bílum lagt inn á leiksvæðið. Einnig væri það smá skjól fyrir litlar manneskjur sem leika sér nálægt bílaumferð.

Points

Fallegt og skemmtilegt leiksvæði fyrir börnin að leika á. Mikið er af ömmum og öfum í hverfinu auk foreldra. Gaman að þetta væri meira notað en má líklega kenna lélegum kosti um að svæðið sé ekki meira notað.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information