Bættari lóð við Rimaskóla

Bættari lóð við Rimaskóla

Lóðin við Rimaskóla er bara malbikað flæmi, einn kastali, eitt úr sér gengið vegasalt og sandkassi. það væri snilld að fá einhverja skemmtilega klifurgrind með mjúkum flísum undir svona eitthvað í líkingu við það sem er í Hólabrekkuskóla.

Points

Miðað við hvað skólinn er fjölmennur þá er ekki hægt að bjóða yngri krökkunum upp á þetta litla sem er í boði. Það komast ekki öll börnin fyrir í sandkassanum, kastalanum og úr sér gengna vegasalti. það vantar eitthvað fleira og mýkra undirlag annað en malbik.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information