Gróður við Austurberg

Gróður við Austurberg

Það mætti fegra umhverfið við Austurberg með því að gróðursetja tré eða runna sem ekki hindra útsýni. Velja ætti tré sem ekki þarnast mikillar umhirðu í samráði við fagmenn.

Points

Umhverfið við götuna Austurberg er nokkuð markað af steinseypu. Það mætti vera náttúrulegra. Það væri því ráð að gróðursetja vel af plöntum, t.d. lágvaxin tré og runna sem ekki hindra útsýni.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information