Drepa á bílum við verslunarkjarna í Rangárseli

Drepa á bílum við verslunarkjarna í Rangárseli

Setja upp skilti við verslunar- og þjónustukjarnann í Rangárseli sem biður fólk um að drepa á bílum sínum. Fyrir neðan kjarnann er leikskóli og fyrir ofan eru íbúðarhúsnæði og er bæði ónæði og mengun af því er bílar ganga þar lengi í lausagangi.

Points

Mikið af börnum býr í hverfinu og eru mikið að leika sér úti rétt hjá verslunarkjarnanum, bæði fyrir ofan hann og neðan auk þess sem þar er leikskóli. Bílar í lausagangi valda bæði mengun sem við öndum að okkur en einnig truflun og ónæði.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information