Aukinn trjágróður á opnum svæðum.

Aukinn trjágróður á opnum svæðum.

Það myndi gera hverfið mun hlýlegra ef meira væri um fallegan og vel hirtan trjágróður á almenningssvæðum, auk þess sem gróðurinn veitir skjól á opnum svæðum.

Points

Fallegur og skjólgóður trjágróður er til mikillar prýði fyrir hverfið okkar. Það þarf ekki að leita lengra en í holtið milli neðra og efra Breiðholts til að sjá sönnun þess hvað gróður hefur góð áhrif á umhverfið og hversu hratt hann stækkar dafnar. Mikið er um opin svæði í hverfinu, sem væri tilvalið að nota fyrir trjágróður.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information