Útskot fyrir göngu- og hjólafólk.

Útskot fyrir göngu- og hjólafólk.

Búa til útskot annaðhvort milli Jórusels og Kaldasels eða milli Jórusel og Jakasels. Ég sé fyrir mér einhverskonar hlaðna skeifu sem veitir ákveðið skjól en er samt sem áður mjög sýnileg frá götu. Þar væri hægt að hafa bekki til að setjast og hvíla sig. Í dag finnst mér þessi staður aldrei ná því að vera eitthvað sem kallast skipulagt svæði.

Points

Þessi hugmynd er hvorki mikilvægari en aðrar eða betri. Hún væri einfaldlega að gera þetta svæði á milli gatnanna við Jaðarsel aðlaðandi.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information