Endurnýjun gangstétta í Seljahverfi

Endurnýjun gangstétta í Seljahverfi

Gangstéttir í Seljahverfi eru almennt mjög illa farnar. Fína efnið í steypunni er horfið og eftir situr einungis grjót/steinar sem erfitt er að ganga á.

Points

Gangstéttir og -stígar í Seljahverfi eru vel nýttar allt árið. Algeng sjón er að sjá þar fólk ýmist hlaupandi eða gangandi. Gangstéttirnar eru hins vegar víða illa farnar og komið að endurnýjun. Fína efnið er horfið úr steypunni og einungis grófa efnið sem situr eftir. Ef fólk er ekki á þeim mun betri skóm (með góðum sólum) er víða mjög erfitt að ganga.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information