Þrengja Dyngjuveg við Kambsveg

Þrengja Dyngjuveg við Kambsveg

Dyngjuvegur er 30 gata en staðreyndin er sú að samkvæmt mælingum frá lögreglunni þá eru margir sem keyra mun hraðar. Í brekkunni frá Langholtsvegi og upp/niður Dyngjuveginn er oft gefið í sem skapar hættu fyrir gangangi/hjólandi vegfarendur. Ekki bætir það öryggið að við gatnamót Dyngjuvegs og Kambsvegs er blindbeygja og hægri hætta sem fáir vita af. Tel því mjög nauðsynlegt að þrengja Dyngjuveg í beygjunni við Kambsveg og hækka upp t.d. með hraðahindrun.

Points

Dyngjuvegur er 30 gata en staðreyndin er sú að samkvæmt mælingum frá lögreglunni þá eru margir sem keyra mun hraðar. Í brekkunni frá Langholtsvegi og upp/niður Dyngjuveginn er oft gefið í sem skapar hættu fyrir gangangi/hjólandi vegfarendur. Ekki bætir það öryggið að við gatnamót Dyngjuvegs og Kambsvegs er blindbeygja og hægri hætta sem fáir vita af. Tel því mjög nauðsynlegt að þrengja Dyngjuveg í beygjunni við Kambsveg og hækka upp t.d. með hraðahindrun.

Er alveg sammála með of hraðan akstur en mér finnst þrengingar hættulegri en engar þrengingar. Hraðahrindrun takk.

Það þarf svo sannarlega að draga úr hraðakstri, en það þarf að vanda vel til verka. það þarf líka að huga að bílastæðum, fólk vill ekki missa bílastæði við húsin sín. Vona að þetta geri eitthvað gagn , mér hefur fundist mikil hraði á bílum á beina kaflanum upp og niður brekkuna. Svo finnst mér að strætó eigi ekki að vera keyra inn í miðju íbúðarhverfi.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information