bætt löggæsla í Laugadalnum

bætt löggæsla í Laugadalnum

Nýlega kom fram sú umræða að mikið af sölu og neyslu fíkniefna hefur átt sér stað í laugadalnum (á nóttinni). Þetta er fjölskylduvænn staður sem þar sem öryggi fjölskyldu ætti að vera númer 1. Eitt sem mætti gera er að ef lögreglan getur ekki vaktað svæðið er að fá öruggisaðila til að sjá um öryggið og vakta svæðið. Securitas eða Öryggismiðstöðin

Points

Það skiptir málið að venda svæðin, Leikskólar og skólar eru í kringum svæðið, Við viljum ekki að börnin okkar komist í snertingu við sprautunálar og því um líkt. Nú þegar hafa fundist nálar í leikskólum í kringum svæðið. Ekki nóg með það er að þetta á að vera fjölskylduvænn staður þar sem foreldrar og börn eru, heldur svertir þetta ímynd laugadalsins sem, fjölskylduvænn staður.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information