Gangbraut og gönguljós á Háaleitisbraut á milli Kringlumýrarbrautar og Ármúla

Gangbraut og gönguljós á Háaleitisbraut á milli Kringlumýrarbrautar og Ármúla

Hversu oft sjáum við gangandi vegfarendur hlaupa yfir Háaleitisbrautina í átt að Lágmúla? Það er stórhættulegur "leikur" en um leið er gangandi umferð þarna yfir greinilega mikil og nauðsynlegt að bregðast við því. Því leggjum við til að lögð gangbraut og gönguljós sett upp á móts við Lágmúla.

Points

Sammála um að gangandi umferð skapi hættu þarna, en gangbraut og gönguljós myndu hægja ansi mikið á síðdegisumferðinni. Held að það væri affarasælast að hafa göngubrú þarna, það myndi líka nýtast hjólreiðafólki betur.

Gangandi umferð er mikil yfir Háaleitisbraut og yfir í Lágmúlann. Það þarf að bregðast við þeirri þörf að komast yfir götuna gangandi. Því leggjum við til að lögð gangbraut og gönguljós sett upp á móts við Lágmúla.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information