Afgirt hundagerði bak við Miðbæ

Afgirt hundagerði bak við Miðbæ

Þarna er stórt opið grænt svæði sem er ekkert notað. Legg til að þarna verði sett upp afgirt hundagerði með bekkjum. Einnig er hér inni á Betri Reykjavík hugmynd um leiktæki á svæðinu og það væri hægt að hafa hvorutveggja þar sem hundagerðið er afgirt.

Points

Það er mjög mikið af hundum í Safamýri, Háaleitisbraut og Álftamýri. Gott væri að hafa hundagerði sem hluta af daglegum göngutúrum þar sem hundarnir gætu fengið útrás í afgirtu umhverfi hérna í miðri borginni.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information