Almenningssvæði Í Fossvogsdalinn

Almenningssvæði Í Fossvogsdalinn

Skapa enn meira mannlíf í Fossvogsdalnum með því að búa til hverfistorg/almenningsrými þar sem hægt að er halda skipulagðar samkomur sem dæmi. útimarkaði (jólamarkað, fatamarkaði o.fl.) svið-setsvæði-grillaðstaða. Svæði þar sem hverfisbúar gætu komið saman jafnvel á dögum eins og 17.júní, menningarnótt o.fl. Í tengslum við svæðið mætti útbúa brettagarð, bocha og fleira. Halda áfram að þróa þetta verðmæta útivistarsvæði í Reykjavík sem fjölbreytt svæði fyrir útivist, samkomur og slökun

Points

Betrumbæta okkar nánasta umhverfi, fjölbreyttari útivistarmöguleikar, betri samkomusvæði fyrir bæði fullorðna og börn.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information