Það væri gott að hafa lengri opnunartíma í sundlaugum í Reykjavík, semsagt að hafa opið lengur en bara til 22:00, eða jafnvel hafa bara opið allan sólarhringinn í sundlaugum Reykjavíkur (allavega sumum)
Það er svo þægilegt og kósí að vera að slaka á í sundi mjög seint um kvöld, og þegar sundlaugarnar loka klukkan 22:00 þá langar manni að vera lengur að slaka á, og svo eru laugarnar hvort sem er alltaf fullar af fólki klukkan tíu um kvöldin, og örugglega mikið af fólki sem kemur svona á milli níu og tíu
This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation