Útivistarsvæði við Stekkjabakka.

Útivistarsvæði við Stekkjabakka.

Ég legg til að græn svæði við Stekkjabakka, beggja vegna görunnar verði gerð nothæf til útivistar og gerðir verði sparkvellir, grillsvæði, garðar, aðstaða til golfæfinga, blakvellir og fl.

Points

Svæðið er í dag ónýtt og gerir eingum gagn og stór hluti þess er einn stór njólaakur sem enginn hefur ánæju af. Einnig er þetta frábært svæði til úrivistar og garðræktar og aðeins brot af þessu svæði er nýtt til .þess í dag

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information