Gera Laugaveginn að vistgötu
Með því er hraðinn lækkaður í 15 km/klst, sem er alveg nóg. (Ég efast eiginlega um að meðalhraðinn á þessari götu sé eitthvað yfir 20 hvort eð er). Þannig yrði réttur gangangi framyfir keyrandi, og þá myndi fólk kannski sleppa því að keyra götuna "bara afþvíbara". Einnig væri mjög sterkur leikur að fækka bílastæðunum og tryggja heilann hjólreiðastíg, það er nær ógerlegt að hjóla þarna í dag, því ekki má hjóla á gangstétt og bílarnir stífla alla götuna.
This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation