Hljómön við Miklubraut fyrir neðan Sogav, Rauða og Stóragerð

Hljómön við Miklubraut fyrir neðan Sogav, Rauða og Stóragerð

Hljómön við Miklubraut fyrir neðan Sogav, Rauða og Stóragerð

Points

Við sem búum nálægt Miklubrautinni verðum fyrir miklum óþægindum vegna hávaðar af bílaumferð. Þessi akbraut er aðalumferðaræð Reykjavíkurborgar og er það ekki líðandi að ekki séu reistar hljóðmanir eða önnur mannvirki til að draga úr hljóðmengun sem af umferðinni hlíst. Þetta má sjá víða í nágrannasveitarfélögum okkar eins og í Kópavogi þar sem búið er að reisa víða hlómanir til að draga úr hávaða og bæta lísgæði allra íbúa í hverfum nálægt stórum akbrautum.

það mætti byrja á að athuga , ekki spyrja fólk heldur skoða hvort fólk sé úti í görðum þar sem hljóðmanir eru , ég efast um að það sé mikið, og td tæplega heldur þegar útblástursmengaður vindur stendur af umferðargötunni. og ef fólk er sjaldan í görðum , þá er hægt að láta duga að minnka umferðarnið sem berst inn í húsin, hljóðeinangra loftun um opnanlega glugga, eða loka þeim og nota hljóðlátar lofttúður. svo gæti þurft að setja hljóðlátara gler sumstaðar, þó varla við gerði svo langt frá mbr

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information