Bætt bílastæði við Lerkihlíð

Bætt bílastæði við Lerkihlíð

Í Lerkihlíð er trjálundur með tilheyrandi gangstétt. Gangstéttin er úr sér gengin og veldur hættu. Smávægilegar lagfæringar voru gerðar fyrir nokkrum árum en þær voru ekki nægjanlegar og hætta enn til staðar. Endurskoða mætti trjálundinn þar sem hann er ekki hirtur og er hann meiri óprýði en hitt. Laga hellur og skoða mætti að bæta við bílastæðum samhliða breytingu á lögun trjálundsins.

Points

Svæðið er ekki hirt, hvorki af íbúum né borginni, sem á svæðið. Það er skortur á bílastæðum í hverfinu en með smá útsjónarsemi mætti bæta við 4-6 stæðum.

Hellulögnin í reitnum er hluti af gangstétt íbúa og gangstíg almennings í gegnum hverfið. Hún er hættuleg og getur valdið óþarfa slysum.

Hellulögnin í reitnum er hluti af gangstétt íbúa og gangstíg almennings í gegnum hverfið. Hún er hættuleg og getur valdið óþarfa slysum.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information