Framhald af Einn svartur poki
Þetta átak tókst bara nokkuð vel. En til að kenna öllum hvaðan ruslið kemur, þarf svona daga reglulega, hvað með skólana ? Hver bekkur fær ákv hluta af hverfinu sínu, og fer út ( á skólatíma ) með sinn poka, hægt að tengja lífsleiki, jarðfræði, ábyrgð á umhverfinu og sjálfsagt fleiri fögum. Og börnin/unglingarnir hafa áhrif á foreldrana, það er margsannað mál.
31.10.2013: Þessi hugmynd var færð úr flokknum "velferð" og yfir í flokkinn "umhverfismál".
This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation