Litlar búðir í miðbæinn sem eru gerðar úr gámum

Litlar búðir í miðbæinn sem eru gerðar úr gámum

Í meðfylgjandi link er fjallað um svo kallaðar Pop up búðir sem eru gerðar úr gámum eins. Þetta eru búðir ætlaðar þeim sem eru að byrja á verslunarrekstri m.a. Mér finnst þessi hugmynd sniðug fyrir Reykjavíkiurborg. Það væri hægt að koma svona búðum fyrir niðri í bæ, t.d. á Lækjartorgi og þær leigðar á viðráðanlegu verði til handverksfólks, listamanna og ýmissa framleiðenda.http://www.tinyhouseliving.com/nomadic-pop-up-neighborhood-salt-lake-city/ Ég myndi taka þátt!

Points

Undanfarin ár hefur handverksfólk og aðrir aðilar fengið að leiga sér aðstöðu niðri í bæ, koma með sín borð og selja vörur. Fyrir þetta borgar fólk mánaðargjald. Það er hins vegar erfitt að vera undir beru lofti á Íslandi að selja, þar sem veðrið er eins og það er. Svo smáhús myndu vætanlega standa vel undir sér og gefa borginni einhverjar tekjur og setja skemmtilegan svip á bæinn. http://www.tinyhouseliving.com/nomadic-pop-up-neighborhood-salt-lake-city/

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information