Greiðfærni

Greiðfærni

Taka í burtu hraðahindranir á gatnamótum við Hólmgarð/Grensásveg og við Hæðargarð/Réttarholtsveg.

Points

Tilgangurinn er að gera fótgangandi auðveldara fyrir og akandi erfiðara, og þannig á það að vera.

Það eru margar hraðahindranir í Hólmgarði og Hæðargarði (sem er prýðilegt) og svo eru tengingar við Grensásveg annars vegar og við Réttarholtsveg hins vegar. Það eru hraðahindranir á þeim gatnamótum; ef fólk er að aka upp Hæðargarðinn yfir Grensásveg eða inn á hann, eða út úr Hæðargarði hinu megin og inn á Réttarholtsveg. Þetta veldur mörgum og mjög oft vandræðum vegna þess að báðu megin eru gatnamótin upp í mót og svo kemur búngan aðeins til að auka á vandræðin.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information