Bætt aðgengi gangandi vegfarenda í Laugarnes

Bætt aðgengi gangandi vegfarenda í Laugarnes

Gera gönguleið undir Sæbrautina við Laugarnesveg

Points

Einnig væri hægt að gera brú yfir Sæbrautina í stað þess að gera gönguleið undir götuna. Frá brúnni væri fallegt útsýni fyrir íbúa og ferðamenn.

Já þarna væri hlægt að gera aðstöðu fyrir göngu-, hlaupa- og hjólreiðafólk. Einnig væri lítið mál að setja upp litla aðstöðu fyrir strandveiðimenn. Einhvern lítinn bryggjustubb eða stein.

Til þess að komast í Laugarnesið og fjöruna þarf að fara yfir eina mestu umferðaræð höfuðborgarinnar.Það er löngu kominn tími til að bæta aðgengið.

Laugarnesið er falin gersemi og já það er synd að ekki sé gott aðgengi að svæðinu fyrir íbúa. Undirgöng myndu laga þetta. Hitt er að gera þyrfti hljóðmúr þarna af einhverju tagi til að gera Laugarnesið vistlegra. Ekki gaman að vera í lautarferð þarna alveg ofaní Sæbrautinni. En með hljóðmúr væri fólk með fjöruna og Esjuna fyrir framan sig og án umferðargnýs.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information