Greiðari umferð upp á Bústaðaveg

Greiðari umferð upp á Bústaðaveg

Til að greiða fyrir umferð mætti lengja beygjuakrein þar sem ekið er af Kringlumýrarbraut, til norðurs, upp á Bústaðarveg. Þar er oft mikil umferð bíla, sem beygja til vinstri, yfir Bústaðarbrúna. Með því að lengja beygjuakreinina til hægri, yrði umferð í þá átt mun greiðari.

Points

Á álagstímum myndi þetta greiða fyrir allri umferð upp á Bústaðarveginn, bæði almennri umferð og umferð sjúkrabíla sem fara í átt að LSH í Fossvogi.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information